Þriðjudagur, 17. janúar 2006
Komin aftur :)
Hæ, ég ákvað að byrja hér aftur þar sem það er alltaf þvílíkt vesen með emmbloggið og held það sé bara lokað núna fyrir fullt og allt.
Það er líka ekkert annað í stöðunni enn þegar maður er svona mikil röfl kelling að hafa eitt stk. blogg til þess að tjá sig á.
Skólinn er byrjaður og gengur hann bara vel, kom sterk inn í byrjun annar og vona að ég haldi þannig áfram, mér finnst ég ýkt dugleg.
Er reyndar alltaf frekar lengi í skólanum, oftast til 4.. enn hvað hef ég betra að gera á daginn enn að læra..
Nokkrar eyður sem príða mína fallegu stundartöflu, enn það er allt í lagi þar sem ég bý hliðiná skólanum og tekur mig innavið 1 min að labba heim.
Ég og Helgi áttum 2ja ára afmæli 9. Jan.. mér þykir það stórt, fyrir utan ein skitin pása í sumar.. þá þykir mér það roosa gott, að svona 2 þrjóskar manneskjur og með stórt skap endist í fokking 2 ár.
Líka bara erum bæði svo ung.. og þegar maður er svona ungur er maður kannski ekki alveg að huga að þegar maður byrjar með manneskju að endast með henni í nokkur ár, eða hvað veit ég, allavegana gerði ég það ekki fyrst, enda var maður bara smápíka þá (ætli ég sé það ekki ennþá
) Enn ég er allavegana komin með allt annað viðhorf á þetta samband síðan við byrjuðum saman aftur í sumar, met Helga sem persónu allt öðruvísi og miklu betur og allt sem hann gerir fyrir mig og bara aaaaallt jájá.. smá væmni borgar sig krakkar mínir.
Yfir í annað, ég er hætt á subbaranum (Subway) þessi vinna henntaði mér ekki, þar sem ég kannski bý í keflavík og get ekkert alltaf verið í bænum um helgar,, þannig ég reyni bara að redda mér vinnu hér í kef...
Ég er að fara að taka bóklega ökuprófið á morgun kl 9, ég er að SKÍTA á mig úr spennu,titringi,stressi og bara öllu því versta.. mér líður ógeðslega illa eins og er, veit ekki afhverju, held ég sé bara vel lærð fyrir það. Enn svona er þetta, alltaf þarf maður að gera mál útúr öllu.
Ég var að passa Ljósbrá og Andreu áðan, Andrea var farin að sofa, svo ég og Ljósbrá vorum bara að kúra uppí rúmi, tala saman og syngja lög, reyndar átti hún að vera farin að sofa fyrir lööööngu..enn það er aukaatriði. Þessi krakki er algjör snilld, hún er alveg ofboðslega skýr stelpa, og oftast þegar hún kemur heim úr leikskólanum er hún búin að læra ný lög á leikskólanum. Ef maður spyr hana hvað hún heiti var hún vön að segja Ljósbrá Lilja Meekosha enn reyndar er það farið að breytast aðeins og segir hún Solla Stirða, hún er með ææææææææææði fyrir Sollu stirðu, hún er með andlitsmynd af henni málaða uppá vegg, og hún hreinlega dýrkar hana.. Þegar þú spyrð hana hvar hún á heima segir hún götuna,numerið á húsinu 230 keflavík.. og svo veit hún meir segja hvernig bíl þau eiga, (og þau voru að kaupa sér nýjan bíl fyrir helgi)
Hún er svo ótrúlega dugleg og ég er svo ótrúlega stollt af henni.
Já, nóg um hana Ljósbrá
Ég held ég ætli bara að fara að tía mér í háttinn..
Það er líka ekkert annað í stöðunni enn þegar maður er svona mikil röfl kelling að hafa eitt stk. blogg til þess að tjá sig á.

Skólinn er byrjaður og gengur hann bara vel, kom sterk inn í byrjun annar og vona að ég haldi þannig áfram, mér finnst ég ýkt dugleg.

Er reyndar alltaf frekar lengi í skólanum, oftast til 4.. enn hvað hef ég betra að gera á daginn enn að læra..
Nokkrar eyður sem príða mína fallegu stundartöflu, enn það er allt í lagi þar sem ég bý hliðiná skólanum og tekur mig innavið 1 min að labba heim.

Ég og Helgi áttum 2ja ára afmæli 9. Jan.. mér þykir það stórt, fyrir utan ein skitin pása í sumar.. þá þykir mér það roosa gott, að svona 2 þrjóskar manneskjur og með stórt skap endist í fokking 2 ár.



Yfir í annað, ég er hætt á subbaranum (Subway) þessi vinna henntaði mér ekki, þar sem ég kannski bý í keflavík og get ekkert alltaf verið í bænum um helgar,, þannig ég reyni bara að redda mér vinnu hér í kef...
Ég er að fara að taka bóklega ökuprófið á morgun kl 9, ég er að SKÍTA á mig úr spennu,titringi,stressi og bara öllu því versta.. mér líður ógeðslega illa eins og er, veit ekki afhverju, held ég sé bara vel lærð fyrir það. Enn svona er þetta, alltaf þarf maður að gera mál útúr öllu.

Ég var að passa Ljósbrá og Andreu áðan, Andrea var farin að sofa, svo ég og Ljósbrá vorum bara að kúra uppí rúmi, tala saman og syngja lög, reyndar átti hún að vera farin að sofa fyrir lööööngu..enn það er aukaatriði. Þessi krakki er algjör snilld, hún er alveg ofboðslega skýr stelpa, og oftast þegar hún kemur heim úr leikskólanum er hún búin að læra ný lög á leikskólanum. Ef maður spyr hana hvað hún heiti var hún vön að segja Ljósbrá Lilja Meekosha enn reyndar er það farið að breytast aðeins og segir hún Solla Stirða, hún er með ææææææææææði fyrir Sollu stirðu, hún er með andlitsmynd af henni málaða uppá vegg, og hún hreinlega dýrkar hana.. Þegar þú spyrð hana hvar hún á heima segir hún götuna,numerið á húsinu 230 keflavík.. og svo veit hún meir segja hvernig bíl þau eiga, (og þau voru að kaupa sér nýjan bíl fyrir helgi)
Hún er svo ótrúlega dugleg og ég er svo ótrúlega stollt af henni.
Já, nóg um hana Ljósbrá

Ég held ég ætli bara að fara að tía mér í háttinn..

Breytt 2.4.2006 kl. 20:59 | Facebook
Athugasemdir
hehe vá ááákveða sig :) gangi þér vel á morgun beibi ;)
Helgir (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 00:01
Já hún Ljósbrá er sko skýr stelpa enda er hún dóttir mín og frænka þín. Hún fær sko ekkert af þessu frá pabba sínum. Annars heyrumst við bara seinna. Ætla að leggja mig með litlu skottunni.
Helga Árný (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 10:25
Hva meinaru Helgi, ákveða sig hvað? ;) hehe..
Enn já Helga, hehe, nei hún er sko ekkert lík pabba sínum, alveg eins og Helena frænka bara :D Skýr stelpa og með stórt skap og smá ákveðin. :D
Helena (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 13:40
Hvernig gekk í prófinu í morgun? :)
Aldís Ósk (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 16:01
Heyrðu já.. ég féll :( 3 í fyrri og 3 í seinni, veit samt að þetta í fyrri hlutanum voru allt klaufa villur og ég er ennþá að svekkja mig á því..man ekkert seinni af því ég var svo ógeeeeeeeðslega fokking pirruð þegar ég fór yfir prófið.. SHIT, ég gat myrt einhvern í morgun. :(
Helena (IP-tala skráð) 18.1.2006 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning